By SVFR ritstjórn

Elliðaárnar að vakna – laxinn mættur og teljarinn klár!

Elliðaárnar eru að vakna og eru klárar fyrir þann silfraða sem þegar er farinn að láta sjá sig. Ásgeir Heiðar sá vænan lax í morgun neðarlega í fossinum og einnig bárust fréttir fyrr í vikunni frá öðrum veiðimanni sem varð var við laxa fyrir neðan brú. Teljarinn var gangsettur í dag og á sama tíma …

Lesa meira Elliðaárnar að vakna – laxinn mættur og teljarinn klár!

By SVFR ritstjórn

Flugukastnámskeið með Klaus Frimor

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu í maí bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna. Kennari verður einn fremsti flugukastkennari í heimi, Klaus Frimor. Klaus hefur síðustu áratugi starfað sem aðalhönnuður hjá Loop Tackle og Guideline þar sem hann hefur hannað, prófað og þróað flugustangir og flugulínur. Að auki hefur hann verið leiðsögumaður víðsvegar …

Lesa meira Flugukastnámskeið með Klaus Frimor

By SVFR ritstjórn

Skráningu á barna- og unglingadaga lýkur sunnudaginn 8. maí!

Enn eru nokkur laus pláss á barna- og unglingadaga sem fram fara í Elliðaánum 10. júlí og 14. ágúst nk, fyrir og eftir hádegi. Veiðin er fyrir félagsmenn 18 ára og yngri, sem geta veitt sjálfir, og barnið/unglingurinn þarf að vera skráður félagsmaður og hafa greitt félagsgjaldið. Félagsgjaldið er 5.400 kr. og hægt er að …

Lesa meira Skráningu á barna- og unglingadaga lýkur sunnudaginn 8. maí!