Vatnaveiðin í blóma – Veiðikortið fyrir félagsmenn
Nú er besti tíminn í vatnaveiðinni að bresta á. Vatnaveiðimenn hafa verið að fá flotta veiði það sem af er tímabili og það er greinilegt að silungurinn er að koma vel undan vetri. Óvenju mikið er af vænum silungi og algengt er að fá fiska um 40-50 cm. Félagsmenn sem eiga eftir að fá sér …
Lesa meira Vatnaveiðin í blóma – Veiðikortið fyrir félagsmenn