Takk kærlega fyrir áhugann á að starfa í félagsstarfi á vegum SVFR. Við erum afar þakklát fyrir alla þá sem bjóða krafta sína fram í þágu félagsins. Hafðu í huga að allir nefndarmenn eru félagar í SVFR.