Velkomin í SVFR – Inntökugjöld felld niður!
Á síðasta aðalfundi var samþykkt tillaga um að fella niður inntökugjald fyrir nýja félagsmenn. Því er einfalt fyrir þá sem hafa áhuga að gerast félagsmenn í SVFR að skrá sig og greiða því aðeins árgjaldið til að gerast félagar. Ávinningurinn á því að gerast félagi er m.a.: Taka þátt í skemmtilegu og uppbyggilegu félagsstarfi Þú …