Frábær veiði í Varmá
Sumarveiðin í Varmá er vanmetin og hefur verið flottur gangur í sumar en sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júní og núna fara göngurnar að fara af stað fyrir alvöru. Andri Fannberg var í Varmá um helgina og sagði að það væri mikið af fiski á svæðinu og að sjóbirtingurinn væri svo sannarlega mættur fyrir ofan …