By SVFR ritstjórn

Sjóbirtingurinn mættur í Varmá!

Já, þið lásuð rétt – sjóbirtingurinn er mættur snemma þetta árið í Varmá og sást talsvert af honum um helgina. Matthías Stefánsson var að leiðsegja í Varmá um helgina og það kom honum verulega á óvart að það var talsvert af nýgengnum sjóbirtingi á svæðinu. Talsvert var af fiski á Stöðvarbreiðunni og á veiðistað 7. …

Lesa meira Sjóbirtingurinn mættur í Varmá!

By SVFR ritstjórn

Veiðin hefst eftir viku!

Langþráð bið er loks á enda, veiðin hefst á miðvikudaginn í næstu viku. Eftir skrautlegan vetur geta veiðimenn loksins fengið langþráðan frið frá covid og eldgosum. Tvö svæði SVFR opna 1. apríl og eru það Leirvogsá og Varmá, báðar árnar eru þekktar fyrir góða sjóbirtingsveiði og verður gaman að sjá hvað fyrsti dagurinn gefur.LeirvogsáÞað er mjög sterkur sjóbirtingsstofn í Leirvogsá og þeir …

Lesa meira Veiðin hefst eftir viku!