Flott veiði í Varmá!
Flott veiði hefur verið í Varmá undanfarnar vikur, uppistaðan af veiðinni kemur fyrir ofan Reykjafoss en einnig hefur verið góð veiði á neðri svæðunum. Margir stórir sjóbirtingar hafa veiðst og eru nokkrir komnir á land sem eru um og yfir 80cm sem er alveg magnað því Varmá er alls ekki stór á! Fiskurinn er vel …