By SVFR ritstjórn

Árnefnd Sandár skipuð

Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Sandár. Okkur bárust 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins að velja úr þessum frambærilegu umsóknum. Þeirri vinnu er nú lokið og hefur verið haft samand við þá árnefndarmenn sem komust í nefndina að þessu …

Lesa meira Árnefnd Sandár skipuð