By SVFR ritstjórn

Leirvogsá komin aftur til SVFR

Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum. Það má með sanni segja að þetta eru gleðifréttir fyrir félagsmenn og velunnara árinnar. Verið er að skoða veiðifyrirkomulag fyrir næsta sumar og verður það auglýst nánar síðar. Meðalveiði árinnar eru 432 laxar síðustu 10 ára og …

Lesa meira Leirvogsá komin aftur til SVFR

By SVFR ritstjórn

Óskum eftir sprækum félögum í árnefnd fyrir Leirvogsá

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir fjórum félagsmönnum í árnefnd Leirvogsár. Annars vegar er um að ræða formann árnefndar sem og 3 öðrum nefndarmönnum til að fullskipa árnefndina. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru einskonar umsjónaraðilar …

Lesa meira Óskum eftir sprækum félögum í árnefnd fyrir Leirvogsá

By SVFR ritstjórn

Veiðin hefst eftir viku!

Langþráð bið er loks á enda, veiðin hefst á miðvikudaginn í næstu viku. Eftir skrautlegan vetur geta veiðimenn loksins fengið langþráðan frið frá covid og eldgosum. Tvö svæði SVFR opna 1. apríl og eru það Leirvogsá og Varmá, báðar árnar eru þekktar fyrir góða sjóbirtingsveiði og verður gaman að sjá hvað fyrsti dagurinn gefur.LeirvogsáÞað er mjög sterkur sjóbirtingsstofn í Leirvogsá og þeir …

Lesa meira Veiðin hefst eftir viku!

By Brynjar Hreggviðsson

MAÐKVEIÐI HEIMIL UM ALLA LEIRVOGSÁ!

Á undanförnum árum hefur veiðimönnum verið heimilt að veiða á maðk í neðsta hluta Leirvogsár. Maðkveiðimenn hafa því eingöngu haft afnot af litlum hluta árinnar, upp að “Gömlu brú”, og veiðiálagið hefur því verið mjög misjafnt eftir svæðum. Stjórn SVFR hefur ákveðið að breyta þessu og heimila maðkveiði í allri ánni, í júní, júlí og …

Lesa meira MAÐKVEIÐI HEIMIL UM ALLA LEIRVOGSÁ!