By SVFR ritstjórn

Ertu til er Langá kallar á þig?

Árnefnd Langár óskar eftir öflugum liðsauka í starfandi nefnd sína á nýju ári. Um er að ræða fjögur laus sæti í tólf manna nefnd. Umsækjendur þurfa ekki að búa yfir neinum sérstökum hæfileikum öðrum en dugnaði og vilja til að sinna sjálfboðastarfi í þágu félagsins. Árnefndarvinnan felst m.a. í almennri viðhaldsvinnu við Langárbyrgi, garðvinnu og …

Lesa meira Ertu til er Langá kallar á þig?

By Ingimundur Bergsson

Langá 19-21.9 á tilboði

Langá 19-21.9 Vorum að setja í vefsöluna hollið 19-21.9 í Langá á aðeins krónur 40.000 stöngin á dag eða 32.000 fyrir félagsmenn í SVFR. Um er að ræða tveggja daga holl (hálfur – heill – hálfur). Fæðið er á kr. 24.900 á dag ef tveir í herbergi. Nú er að hrökkva eða stökkva fyrir! Sjá …

Lesa meira Langá 19-21.9 á tilboði