By Árni Kristinn Skúlason

Frábær opnun Elliðaánna!

Elliðaárnar opnuðu í gærmorgun og þetta árið vantaði ekki laxinn en það komu 4 laxar á land á morgunvaktinni og 7 seinnipartinn. Í ár voru það Reykvíkingar ársins, þau Kamila Walijewska og Marco Pizzolato, sem opnuðu Elliðaárnar. Skemmst er frá að segja að það tók þau ekki langan tíma að fá maríulaxinn á Breiðunni enda …

Lesa meira Frábær opnun Elliðaánna!