Frábær opnun í Laxárdal!
Magnús Björnsson var í skýjunum með opnunina í Laxárdal og hafði þetta að segja þegar við náðum tali af honum; „Laxárdalur skartaði sínu fegursta í opnuninni með 15-24 stiga hita, sól og blæstri. Lífríkið hefur sjaldan verið komið lengra en í ár, skógur laufgaður og fluga tekin að rísa. Veiði var svipuð og í síðustu …