By SVFR ritstjórn

Framtíðarveiðimenn í Korpu – fyrri dagur

Það var lífleg og góð stemmning í Korpu annan sunnudag aprílmánaðar þegar fyrsta veiðiferð ungmennastarfsins á árinu 2025 fór fram. Þrátt fyrir vor í lofti var kuldi og rok og aðstæður nokkuð krefjandi en ungu veiðimennirnir létu veðrið ekki á sig fá og voru svo sannarlega tilbúnir að takast á við það sem koma skyldi. …

Lesa meira Framtíðarveiðimenn í Korpu – fyrri dagur

By Ingimundur Bergsson

Sumarhátíð við Elliðavatn sumardaginn fyrsta!

Veiðikortið, SVFR, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Veiðifélag Elliðavatns standa fyrir sumarhátíð veiðimanna. Dagskráin verður í höndum fræðslunefndar og Ungmennafélags SVFR auk Skógræktarfélags Reykjavíkur þar sem margt skemmtilegt og fræðandi verður í boði fyrir börn og fullorðna. Aðilar frá SVFR verða veiðimönnum innan handar og veita góð ráð milli 11-13. Hvetjum alla til að taka með sér …

Lesa meira Sumarhátíð við Elliðavatn sumardaginn fyrsta!

By Ingimundur Bergsson

Veiðihúsið í Gljúfurá fær kærkomna upplyftingu

Nú geta fastagestir Gljúfurár farið að láta sig hlakka til sumarsins en ánægjulegt er að segja frá því að um þessar mundir standa yfir miklar endurbætur á veiðihúsinu. Enginn skortur er á faglærðum mönnum í húsi og unnið er hörðum höndum við að skipta út öllum gólfefnum, eldhúsinnréttingu og baðherbergjum auk þess að mála allt …

Lesa meira Veiðihúsið í Gljúfurá fær kærkomna upplyftingu

By Ingimundur Bergsson

Rafræn félagsskírteini SVFR

Kæri félagsmaður, Það gleður okkur að tilkynna að í ár höfum við tekið upp á þeirri nýbreytni að gefa félagsskírteini SVFR út á stafrænu formi fyrir símaveski. Á félagsskírteininu má sjá uppfært félagsnúmer og ýmsar upplýsingar á bakhlið (pass info eða punktarnir þrír). Við erum að vinna í að fá samstarfsaðila til liðs við okkur …

Lesa meira Rafræn félagsskírteini SVFR

By Hjörleifur Steinarsson

Flugukastnámskeið SVFR

Góðan daginn. SVFR býður upp á flugukastnámskeið núna með vorinu. Við höfum samið við Jóhann Sigurð Þorbjörnsson, einn besta flugukastara og flugukastkennara landsins að sjá um þessi námskeið fyrir okkur. Nú þegar er uppselt á fyrstu 4 námskeiðin 5. og 6. maí og 12. og 13. maí, því höfum við ákveðið í samráði við Jóa …

Lesa meira Flugukastnámskeið SVFR

By Eva María Grétarsdóttir

Ungmennastarfið heldur áfram í apríl með tveimur veiðiferðum í Korpu

Ungmennastarfið fór fjörlega af stað í mars með tveimur skemmtilegum fluguhnýtingarhittingum í Rimaskóla. Mikael Marinó Rivera, sem hefur umsjón með starfinu, var alsæll þegar við náðum tali af honum og hafði þetta að segja: „Það var ótrúlega gaman að sjá alla þá sem mættu í fluguhnýtingarnar hér í Rimaskóla en óhætt er að segja að …

Lesa meira Ungmennastarfið heldur áfram í apríl með tveimur veiðiferðum í Korpu

By Hjörleifur Steinarsson

Vorveiðin fer vel af stað!

Vorveiðin á svæðum SVFR fer vel af stað, við fengum skýrslur frá veiðimönnum sem opnuðu Brúará, Korpu og Leirvogsá. Í Brúará var Ragnar Ingi Danner árnefndarformaður við veiðar þar sem hann landaði 7 bleikjum og 2 urriðum og greinilega líf á svæðinu! Í Korpu var Przemek Madej við veiðar og fékk hann 7 urriða/sjóbirtinga og …

Lesa meira Vorveiðin fer vel af stað!

By SVFR ritstjórn

Biðin er á enda og nýtt veiðitímabil að hefjast!

Kæru félagar, Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er af lausum stöngum í Brúará næstu daga á meðan Korpa er einni stöng frá því að vera uppseld …

Lesa meira Biðin er á enda og nýtt veiðitímabil að hefjast!

By Eva María Grétarsdóttir

Fluguhnýtingar í Rimaskóla 30. mars

Það verður líf og fjör í Rimaskóla á sunnudaginn kemur, 30. mars, þegar síðari fluguhnýtingarhittingur ungmennastarfsins fer fram milli klukkan 13:00 og 15:00. Við bjóðum öll áhugasöm ungmenni velkomin óháð því hvort þau séu í félaginu eða ekki svo endilega látið orðið berast og takið með ykkur góðan vin/vinkonu eða uppáhalds frænkuna eða frændann. Skráning …

Lesa meira Fluguhnýtingar í Rimaskóla 30. mars