By admin

Langá opnaði í gær

Langá á Mýrum opnaði í gær með miklum glæsibrag. Tilhlökkun var mikil því tölur úr teljaranum gáfu til kynna að veiðimenn ættu eftir að lenda í ævintýrum. Síðustu tölur höfðu borist skrifstofu á mánudag og þá höfðu rúmlega 200 fiskar gengið í gegnum teljarann. Það var því ekkert óeðlilegt að spenna væri fyrir opnuninni og …

Lesa meira Langá opnaði í gær

By admin

Sog – Skýrsla árnefndar

Við höfum fengið til okkar skýrslu árnefndar úr Soginu fyrir sumarið 2017. Það er óhætt að segja að skýrslan er ekki mjög jákvæð þó hún sé vel unnin. Ef við byrjum á Bíldsfells svæðinu þá veiddust þar samtals 64 laxar, þ.e.a.s. Atlantshafslaxar. Það er minnsta veiði á svæðinu um árabil og ljóst er að aðgerða …

Lesa meira Sog – Skýrsla árnefndar

By admin

Útdráttur fyrir Elliðaár á fimmtudagskvöldið

Það er loksins að koma að því að dregið verði úr innsendum umsóknum um veiðileyfi í Elliðaánum á komandi veiðisumri. Útdráttur fer fram í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14, fimmtudagskvöldið 18. janúar kl. 20.00. Áhugasömum er boðið að koma og fylgjast með en einnig verður fjallað ítarlega um útdráttinn á vef SVFR og á Facebook-síðu félagsins eftir …

Lesa meira Útdráttur fyrir Elliðaár á fimmtudagskvöldið

By admin

Barna og unglingadagar 2018

Í sumar eru í boði 5 hálfir dagar sem félagsmönnum 18 ára og yngri gefst kostur á að koma og veiða í Elliðaánum í boði félagsins. Skráning fer fram á [email protected] og er til miðnættis 22. apríl.  Takmarkaður stangarfjöldi er í boði. Aðeins er tekið við umsóknum sem berast með tölvupósti. Dagarnir sem í boði eru: 24. júní FYRIR hádegi (sunnudagur) 15. júlí FYRIR hádegi (sunnudagur) 15. júlí EFTIR hádegi (sunnudagur) 29. júlí FYRIR hádegi (sunnudagur) 29. júlí …

Lesa meira Barna og unglingadagar 2018

By admin

SVFR veitir umsögn um lagafrumvarp sem tengjast fiskeldi.

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. SVFR hefur þegar framsent Alþingi umsögn sína, en hana má sjá í meðfylgjandi viðhengi. UMSÖGN SVFR (opnast í nýjum flipa). SVFR hefur ávallt lagst gegn sjókvíaeldi við Íslandsstrendur enda sýna bæði rannsóknir sem og reynsla annarra þjóða sem stunda laxeldi í …

Lesa meira SVFR veitir umsögn um lagafrumvarp sem tengjast fiskeldi.

By admin

Góðar göngur í Gljúfurá!

Laxveiðiárnar á suðvesturhorninu er enn að glíma við mikið vatn sem í flestum tilfellum seinkar göngu laxsins upp árnar. Þar er hindranir eru fyrir laxinn virðist hann bíða með að synda upp árnar sínar og hefur hann því bunkast í miklu mæli neðst í ánum. Í Gljúfurá í Borgarfirði hefur laxgengd og veiði farið vel …

Lesa meira Góðar göngur í Gljúfurá!

By admin

80 ára afmælisfluga SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætlar að halda upp á 80 ára afmæli félagsins með pompi og prakt nú á vormánuðum. Því tengdu ætlum við að stofna til samkeppni um 80 ára afmælisflugu SVFR, bæði lax og silungsflugu. Þemað mega menn sækja hvert sem er, en leitast verður eftir frumleika og fegurð í hönnum og hnýtingu. Hnýtarar eru …

Lesa meira 80 ára afmælisfluga SVFR