By Árni Kristinn Skúlason

Drottning Norðursins – sértilboð til félaga SVFR

Félögum í SVFR býðst að kaupa stórvirkið Laxá í Aðaldal – Drottning norðursins eftir Steinar J. Lúðvíksson á sérstöku tilboðsverði, aðeins 10.999 kr. (Fullt verð er 15.999). Bókin er öll hin glæsilegasta, 350 síður að lengd, í stóru broti og ríkulega skreytt myndum. Textinn er lifandi og læsilegur – sannkallaður kjörgripur öllum þeim er stundað …

Lesa meira Drottning Norðursins – sértilboð til félaga SVFR

By Ingimundur Bergsson

Veiðitímabilið 2025 – Úthlutun og sala veiðileyfa

Nú fer að styttast í úthlutun til félagsmanna en hún hefst 10. desember nk. og stendur til áramóta svo nú geta félagsmenn slakað á yfir hátíðirnar og sótt um veiðileyfin sem þeir hafa hug á án þess að vera í miðjum jólaundirbúningi líkt og síðustu ár. Við vekjum athygli á því að ákveðin ársvæði eru …

Lesa meira Veiðitímabilið 2025 – Úthlutun og sala veiðileyfa

By Eva María Grétarsdóttir

Það verður glatt á hjalla í Akóges salnum 4. desember!

Þann 4. desember næstkomandi mun Stangaveiðifélagið Reykjavíkur standa fyrir tveimur viðburðum í Akóges salnum Lágmúla 4. Sá fyrri fer fram milli klukkan 17-19 en þá bjóðum við heldri félagsmönnum, 67 ára og eldri, í sérstakt heiðurskaffi. Að því loknu, eða klukkan 19:00, hefst svo opið hús þar sem jólagleðin verður í fyrirrúmi og eru allir …

Lesa meira Það verður glatt á hjalla í Akóges salnum 4. desember!

By Ingimundur Bergsson

Laxá – lífríki og saga mannlífs og veiða

Út er komin glæsileg bók um urriðasvæðin í Laxá, Laxárdal og Mývatnssveit. Virkilega eigulegur gripur fyrir alla unnendur svæðanna.  Bókin fæst í forsölu fyrir félagsmenn í SVFR en nánari upplýsingar má finna í fréttatilkynningunni hér fyrir neðan. Forsala á bókinni til félaga í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, Stangaveiðifélagi Akureyrar og Ármönnum verður 1. – 21. nóvember á …

Lesa meira Laxá – lífríki og saga mannlífs og veiða

By Ingimundur Bergsson

Vatnsdalsá í Vatnsfirði bætist í hópinn!

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Vatnsdalsá í Vatnsfirði verður í boði fyrir félagsmenn SVFR næstu árin en skrifað var undir samning við Flugu og net ehf. í vikunni. Vatnsdalsá í Vatnsfirði er lítil tveggja stanga á sem býður upp á bæði lax- og bleikjuveiði á frábæru verði en stangardagurinn mun kosta á …

Lesa meira Vatnsdalsá í Vatnsfirði bætist í hópinn!

Ánægður veiðimaður með fallegan lax úr Langá / Mynd - Golli
By Árni Kristinn Skúlason

Veiðitímabilið 2024 – Samantekt og lokatölur

Veiðitímabilið á svæðum SVFR er búið, sumarið leið mjög hratt enda var veiðin mun betri á flestum svæðum. Við tókum upp liðinn “Örfréttir” í sumar og verður þessi samantekt í anda þeirra. Ertu með veiðisögu frá ársvæðum Stangaveiðifélagsins? Endilega deildu henni með okkur – hafið samband á [email protected] Elliðaár Tímabilið var afar gott og var …

Lesa meira Veiðitímabilið 2024 – Samantekt og lokatölur

By Árni Kristinn Skúlason

Vel heppnuð uppskeruhátíð!

Á föstudagskvöldið 27. September var haldin Uppskeruhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Mætingin var góð og sá Silli Kokkur um veitingarnar sem voru dýrindis Gæsaborgari og franskar. Dagskráin var þétt með mikilli skemmtun. En formaðurinn okkar hún Ragnheiður hélt ræðu og var með spurningakeppni sem einungis einn var með öll rétt svör við. Kvennanefndin sem heldur upp á …

Lesa meira Vel heppnuð uppskeruhátíð!

By SVFR ritstjórn

Endurbókun 2025

Opnað hefur verið fyrir endurbókanir fyrir veiðitímabilið 2025 en mikilvægt er að fá staðfestingu frá þér sem fyrst, eða í síðasta lagi þriðjudaginn 15. október, hafir þú hug á að endurbóka þína daga. Athugið að eingöngu er tekið á móti endurbókunum í gegnum svfr.is/endurbokun  Ársvæði í endurbókun eru sem hér segir: Flekkudalsá Haukadalsá 30.6-1.9 Langá Langá …

Lesa meira Endurbókun 2025