Drottning Norðursins – sértilboð til félaga SVFR
Félögum í SVFR býðst að kaupa stórvirkið Laxá í Aðaldal – Drottning norðursins eftir Steinar J. Lúðvíksson á sérstöku tilboðsverði, aðeins 10.999 kr. (Fullt verð er 15.999). Bókin er öll hin glæsilegasta, 350 síður að lengd, í stóru broti og ríkulega skreytt myndum. Textinn er lifandi og læsilegur – sannkallaður kjörgripur öllum þeim er stundað …