Úthlutun 2024 er hafin!
Úthlutun 2024 er hafin! Við höfum opnum fyrir umsóknir vegna úthlutunar veiðileyfa 2024 og því tilvalið að skoða fjölbreytt úrval veiðileyfa og sækja um. Þá birtist einnig ný söluskrá SVFR. Til að sækja um og/eða skoða söluskrána ferðu á forsíðu svfr.is en þar verður borði með hnappi sem kemur þér á umsóknarformið og er gott …