By admin

Um Andakílsá

Enn er verið að funda og fara yfir stöðu mála og við væntum þess að á næstu dögum muni málin skýrast fyrir alvöru. Við hér á skrifstofunni bíðum einhverra frétta til að bera áfram til ykkar kæru félagsmenn en enn sem komið er, er ekkert nýtt að frétta. Ljóst er að þarna verða mannleg mistök …

Lesa meira Um Andakílsá

By admin

Veiðimaðurinn er kominn út

Skemmtilegt veiðisumar framundan Sumarblað Veiðimannsins er komið út og hefur aldrei verið stærra. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda en framundan eru spennandi tímar í stangveiðinni þegar íslenska sumarið skartar sínu fegursta og margir eiga stefnumót við sína uppáhalds veiðistaði. Veiðistaðalýsing á Úlfarsá-Korpu er í blaðinu en áin er nýr kostur innan raða SVFR. …

Lesa meira Veiðimaðurinn er kominn út

By admin

Vegna úthlutunar í Elliðaánum – Vinsamlegast lesið vel

Mig langar að ítreka það að þú, félagsmaður góður, lesir þennan póst vel og vandlega, alla leið niður. Takk. Það hefur borið mikið á misskilningi varðandi úthlutun í Elliðaánum sem hér skal leiðréttur. Eflaust er ekki úr vegi að ráðast í upprifjun á því ferli sem úthlutun veiðileyfi fylgir á hverju ári en það vill …

Lesa meira Vegna úthlutunar í Elliðaánum – Vinsamlegast lesið vel

By SVFR ritstjórn

Árnefnd Langár

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir 2 stöðum í árnefnd Langár á Mýrum. Annars vegar er um að ræða formann árnefndar sem og öðrum aðila inn í árnefndina. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru einskonar umsjónaraðilar …

Lesa meira Árnefnd Langár

By SVFR ritstjórn

Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins

Núna er Þrastarlundur búið að bætast inn í vefsöluna hjá okkur. Þetta fornfræga einnar stangar svæði í stórbrotnu umhverfi Sogsins býðst félagsmönnum á 9.900 kr. til 1. júlí en eftir það fer verðið upp í 19.900 kr. Ath: Svæðið hefur ekki verið reynt til þessa! Annar ódýr kostur er Alviðra en þar kostar dagurinn 6.590 …

Lesa meira Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins