By Árni Kristinn Skúlason

Veiðimaðurinn er kominn út!

Vetrarblað Veiðimannsins 2021-2022 er komið út. Í anda jólanna er blaðið að þessu sinni aðgengilegt öllum veiðimönnum á vefnum. Prentað eintak mun svo kæta félagsmenn og áskrifendur yfir hátíðirnar. Víða er komið við að vanda. Fjallað er um nýtt ársvæði SVFR, Miðá í Dölum, sem er fjölskylduvænt svæði og bráðin er bæði lax og bleikja. Veiðimenn rifja upp kynni …

Lesa meira Veiðimaðurinn er kominn út!

By SVFR ritstjórn

Aukaaðalfundur 27. janúar 2022

Kæru félagsmenn, Það styttist í aukaaðalfund félagsins sem er á dagskrá fimmtudaginn 27. janúar nk. Fundurinn fer fram í Akóges salnum Lágmúla 4 og hefst klukkan 18:00. Félagsmenn þurfa að skrá sig á fundinn svo áætla megi fjölda fundargesta fyrirfram og tryggja að framkvæmd fundarins verði í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur. Skráningarfrestur er til og …

Lesa meira Aukaaðalfundur 27. janúar 2022

By SVFR ritstjórn

Aukaaðalfundur – úthlutun 2022

Kæru félagsmenn, Síðan umsóknarfresti lauk höfum við unnið hörðum höndum við úrvinnslu umsókna úr öllum svæðum að undanskildum Andakílsá og Elliðaám en stefnt er að því að dregið verði um þau leyfi á aukaaðalfundi félagsins sem fram fer fimmtudaginn 27. janúar nk. klukkan 18:00. Ef allt gengur að óskum ættu því allar niðurstöður að liggja …

Lesa meira Aukaaðalfundur – úthlutun 2022