Veiðimaðurinn er kominn út!
Vetrarblað Veiðimannsins 2021-2022 er komið út. Í anda jólanna er blaðið að þessu sinni aðgengilegt öllum veiðimönnum á vefnum. Prentað eintak mun svo kæta félagsmenn og áskrifendur yfir hátíðirnar. Víða er komið við að vanda. Fjallað er um nýtt ársvæði SVFR, Miðá í Dölum, sem er fjölskylduvænt svæði og bráðin er bæði lax og bleikja. Veiðimenn rifja upp kynni …