By SVFR ritstjórn

Leirvogsá komin aftur til SVFR

Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum. Það má með sanni segja að þetta eru gleðifréttir fyrir félagsmenn og velunnara árinnar. Verið er að skoða veiðifyrirkomulag fyrir næsta sumar og verður það auglýst nánar síðar. Meðalveiði árinnar eru 432 laxar síðustu 10 ára og …

Lesa meira Leirvogsá komin aftur til SVFR

By SVFR ritstjórn

Óskum eftir sprækum félögum í árnefnd Laxá í Laxárdal!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir 10 stöðum í árnefnd Laxá í Laxárdal. Annars vegar er um að ræða formann árnefndar sem og 9 öðrum nefndarmönnum til að fullskipa árnefndina. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru …

Lesa meira Óskum eftir sprækum félögum í árnefnd Laxá í Laxárdal!

By SVFR ritstjórn

Óskum eftir sprækum félögum í árnefnd fyrir Leirvogsá

Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir fjórum félagsmönnum í árnefnd Leirvogsár. Annars vegar er um að ræða formann árnefndar sem og 3 öðrum nefndarmönnum til að fullskipa árnefndina. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru einskonar umsjónaraðilar …

Lesa meira Óskum eftir sprækum félögum í árnefnd fyrir Leirvogsá

By admin

Gleðileg jól og opnunartími yfir jólahátíðina

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum gleðilegra jóla og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Skrifstofa SVFR er opin yfir hátíðirnar: 27. desember, föstudagur  – 12:00-16:00 30. desember, mánudagur – 08:00-16:00 31. desember, þriðjudagur – LOKAÐ Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar kl. 12.

Lesa meira Gleðileg jól og opnunartími yfir jólahátíðina

By Sigurþór Gunnlaugsson

Barna- og unglingadagar 2021

Búið er að opna fyrir umsóknir vegna barna- og unglingadaga í Elliðaánum 2021. Í ár eru 4 hálfir dagar í boði fyrir hámark 16 börn og unglinga í hverju holli, fyrstur kemur fyrstur fær. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja um fyrir hönd barna sinna en skráningu lýkur 30. júní. Veiðin er fyrir félagsmenn 18 ára og …

Lesa meira Barna- og unglingadagar 2021

By Árni Kristinn Skúlason

Flott opnun í Mývatnssveit

Þá hefur fyrsta hollið klárað í Mývatnssveit, veðurguðirnir léku ekki við veiðimenn og gáfu þeim allskonar veður. Það stöðvaði veiðimenn ekki og veiddust 212 urriðar, fiskurinn kemur vel undan vetri og er feitur og sterkur eins og venjan er fyrir norðan! Hólmfríður sagði okkur að það vorar frekar seint en það eru mikil hlýindi í …

Lesa meira Flott opnun í Mývatnssveit