By SVFR ritstjórn

Aukaaðalfundur 27. janúar 2022

Kæru félagsmenn, Það styttist í aukaaðalfund félagsins sem er á dagskrá fimmtudaginn 27. janúar nk. Fundurinn fer fram í Akóges salnum Lágmúla 4 og hefst klukkan 18:00. Félagsmenn þurfa að skrá sig á fundinn svo áætla megi fjölda fundargesta fyrirfram og tryggja að framkvæmd fundarins verði í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur. Skráningarfrestur er til og …

Lesa meira Aukaaðalfundur 27. janúar 2022

By SVFR ritstjórn

Veiðimaðurinn er kominn út!

Vetrarblað Veiðimannsins 2021-2022 er komið út. Í anda jólanna er blaðið að þessu sinni aðgengilegt öllum veiðimönnum á vefnum. Prentað eintak mun svo kæta félagsmenn og áskrifendur yfir hátíðirnar. Víða er komið við að vanda. Fjallað er um nýtt ársvæði SVFR, Miðá í Dölum, sem er fjölskylduvænt svæði og bráðin er bæði lax og bleikja. Veiðimenn rifja upp kynni …

Lesa meira Veiðimaðurinn er kominn út!