Bjarki Bóasson með 94cm hæng úr Elliðaánum.
By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Laxveiðin hefur farið vel af stað og eru sterkar göngur í ár á vesturlandi áberandi síðustu daga og vikur. Hér er stutt yfirlit yfir hvað er að gerast á svæðum SVFR. Elliðaár Fara mjög vel af stað og eru áberandi sterkar göngur undanfarið, það eru 212 laxar komnir á land. Stærsti laxinn var 94cm hængur …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By SVFR ritstjórn

Laxárdalur fegurstur dala

Laxárdalurinn hefur löngum verið sveipaður dulúð en stórir silungar, stór á og mikilfenglegt landslag einkenna dalinn. Veiðin hefur verið á stöðugri uppleið síðan veiða sleppa fyrirkomulagið var tekið upp en lokatölur síðasta tímabils voru 1050 fiskar og stefnir í annað eins, ef ekki meira, í ár. Gaman er að segja frá því að kvennanefnd SVFR …

Lesa meira Laxárdalur fegurstur dala

By Árni Kristinn Skúlason

Sandá fer vel af stað

Sandá opnaði í morgun og voru veiðimenn klæddir og komnir á ról fyrir allar aldir uppfullir af spenningi og tilhlökkun, áin hefur verið að jafna sig efir síðbúnar vorleysingar og eru aðstæður til laxveiða í Þistilfirði allar að verða betri með hverjum deginum.. Baldur Hermannsson Friggi sjálfur setti í og landaði fyrsta laxinum um kl …

Lesa meira Sandá fer vel af stað

By Árni Kristinn Skúlason

Fyrsti laxinn á land í Haukadalsá

Haukadalsá opnaði fyrir veiði í morgun. Holl sem er þar við veiða landaði þessum fallega 77 cm laxi á rauðan franceskón á veiðistaðnum Hornið. Annar sleit sig lausan þar sem var ekki minni auk þess sem þeir misstu fiska í Systraseli og Berghyl. Ágætis morgunvakt og spennandi að fylgjast með næstu vöktum. Veiðimaðurinn á myndinni …

Lesa meira Fyrsti laxinn á land í Haukadalsá

By Árni Kristinn Skúlason

Árleg hreinsun Elliðaánna verður næsta mánudag

Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram klukkan 17:00 mánudaginn 10. júní. Við veiðihúsið sem flestir kannast við, verður verkefnum útdeilt og mönnum og konum verða falin hreinsun á tilteknum hlutum Elliðaánna, en víða er að finna rusl og annan óþrifnað í og með ánum og er verkefni dagsins að gera umhverfi ánna eins snyrtilegt og …

Lesa meira Árleg hreinsun Elliðaánna verður næsta mánudag

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðimaðurinn sumarblað

Sumarblað Veiðimannsins Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er nú kominn úr prentun og farinn í dreifingu til félagsmanna, sem munu fá ritið á næstu dögum. SVFR fagnar 85 ára afmæli í ár en félagið var, eins og mörgum félagsmönnum er kunnugt, stofnað 17. maí árið 1939. Af því tilefni er viðtal við Jón Hermannsson, sem er …

Lesa meira Veiðimaðurinn sumarblað