Laxveiði – laus leyfi
Góðan daginn. Við eigum enn eitthvað af flottum laxveiðileyfum í sumar. 3 holl í Haukadalsá á flottum tíma, 5 stangir seldar saman. 30.7 – 1.8 Stangardagurinn á 260.000 fullt verð – félagsverð 208.000 dagurinn 3.8 – 5.8 Stangardagurinn á 250.000 fullt verð – félagsverð 200.000 dagurinn 11.8 – 14.8 Stangardagurinn á 180.000 fullt verð …