By SVFR ritstjórn

Flugukastnámskeið með Klaus Frimor

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu í maí bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna. Kennari verður einn fremsti flugukastkennari í heimi, Klaus Frimor. Klaus hefur síðustu áratugi starfað sem aðalhönnuður hjá Loop Tackle og Guideline þar sem hann hefur hannað, prófað og þróað flugustangir og flugulínur. Að auki hefur hann verið leiðsögumaður víðsvegar …

Lesa meira Flugukastnámskeið með Klaus Frimor

By SVFR ritstjórn

Skráningu á barna- og unglingadaga lýkur sunnudaginn 8. maí!

Enn eru nokkur laus pláss á barna- og unglingadaga sem fram fara í Elliðaánum 10. júlí og 14. ágúst nk, fyrir og eftir hádegi. Veiðin er fyrir félagsmenn 18 ára og yngri, sem geta veitt sjálfir, og barnið/unglingurinn þarf að vera skráður félagsmaður og hafa greitt félagsgjaldið. Félagsgjaldið er 5.400 kr. og hægt er að …

Lesa meira Skráningu á barna- og unglingadaga lýkur sunnudaginn 8. maí!

By SVFR ritstjórn

Velkomin í SVFR – Inntökugjöld felld niður!

Á síðasta aðalfundi var samþykkt tillaga um að fella niður inntökugjald fyrir nýja félagsmenn. Því er einfalt fyrir þá sem hafa áhuga að gerast félagsmenn í SVFR að skrá sig og greiða því aðeins árgjaldið til að gerast félagar. Ávinningurinn á því að gerast félagi er m.a.: Taka þátt í skemmtilegu og uppbyggilegu félagsstarfi Þú …

Lesa meira Velkomin í SVFR – Inntökugjöld felld niður!

By SVFR ritstjórn

Gleðilega páska!

Með hækkandi sól og hlýnandi veðri er óhætt að segja að það lifni yfir öllum en það er jú fátt sem gleður landann jafn mikið og sú gula þegar hún mætir á svæðið. Fátt segjum við því framundan er kærkomið páskafrí sem ætti að auka enn frekar á gleðina og þá eru ótaldir nokkrir góðir …

Lesa meira Gleðilega páska!

By SVFR ritstjórn

Kastklúbbur Reykjavíkur – Flugukastnámskeið

Kastklúbbur Reykjavíkur, í samstarfi við Veiðiflugur, býður upp á flugukastnámskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Farið verður yfir öll atriði einhendukasta og er þetta því kjörið tækifæri til að afla sér góðrar þekkingar og auka færni sína. Kennslan fer fram innanhúss í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, eftirfarandi sunnudagskvöld: 24. apríl, 1. maí, 8. maí og …

Lesa meira Kastklúbbur Reykjavíkur – Flugukastnámskeið

By Árni Kristinn Skúlason

Varmá fer vel af stað

Veiðin hefur byrjað heldur rólega í ár en veðurguðirnir hafa ekki verið okkur í liði. Menn hafa samt verið að gera flotta veiði í Varmá og fengum við veiðiskýrslu frá félögunum Matta og Jóa sem voru við veiðar 4. apríl. Þeir lentu í allskonar aðstæðum. Þeir félagar byrjuðu við Teljara og veiddu sig niður að …

Lesa meira Varmá fer vel af stað