By SVFR ritstjórn

Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Nefndirnar eru umsjónaraðilar síns ársvæðis og sinna ýmsum verkefnum eins og veiðistaðamerkingu og sjá til þess að veiðihúsin séu tilbúin …

Lesa meira Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd