By SVFR ritstjórn

Viltu láta verkin tala í Flekkudalsá?

Árnefnd Flekkudalsár óskar eftir öflugum liðsauka á nýju ári en um er að ræða tvö laus sæti í fimm manna nefnd. Umsækjendur þurfa ekki að búa yfir neinum sérstökum hæfileikum öðrum en dugnaði og vilja til að sinna sjálfboðastarfi í þágu félagsins. Þekking á ánni er mikill kostur en alls ekki skilyrði. Mest er um …

Lesa meira Viltu láta verkin tala í Flekkudalsá?

By SVFR ritstjórn

Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd

Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Nefndirnar eru umsjónaraðilar síns ársvæðis og sinna ýmsum verkefnum eins og veiðistaðamerkingu og sjá til þess að veiðihúsin séu tilbúin …

Lesa meira Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd