By SVFR ritstjórn

VILT ÞÚ VERA Í STJÓRN KVENNASTARFS SVFR?

Kvennanefnd auglýsir eftir nýjum konum í stjórn nefndarinnar. Hlutverk nefndarkvenna er að undirbúa og skipuleggja fundi þar sem leitast skal við að efla tengsl veiðikvenna, hafa fræðslu, fyrirlestra og umræður tengdar veiði. Árleg verkefni eru t.d. undirbúningur veiðiferðar og kastnámskeið. Áhugasömum konum er bent á að fylla út umsókn á síðu SVFR, sjá hér https://svfr.is/umsokn-felagsstarf/ …

Lesa meira VILT ÞÚ VERA Í STJÓRN KVENNASTARFS SVFR?

By SVFR ritstjórn

Fræðslukvöldin að hefjast!

Félagsmenn og aðrir áhugamenn um veiði geta tekið gleði sína á ný enda eru Fræðslukvöld SVFR loksins komin í gang aftur. Fyrsta kvöldið og reyndar öll kvöldin verða haldin á þeim rómaða stað Ölver í Glæsibæ og verður fyrsta kvöldið haldið næsta fimmtudag þann 3. mars. Hvert kvöld verður með ákveðnu þema og verður sjóbirtingur …

Lesa meira Fræðslukvöldin að hefjast!

By SVFR ritstjórn

Vilt þú starfa í nýrri viðburðarnefnd SVFR?

Ný viðburðarnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið sett á laggirnar. Nefndin mun taka yfir verkefni skemmtinefndar, standa fyrir viðburðum fyrir félagsmenn og útbúa viðburðardagatal, sem birt verður á heimasíðu SVFR svo félagsmenn geti fylgst með því sem framundan er í félagsstarfinu. Eins og greint hefur verið frá þá hefur Helga Gísladóttir verið skipuð viðburðarstjóri en hún …

Lesa meira Vilt þú starfa í nýrri viðburðarnefnd SVFR?

By SVFR ritstjórn

Vilt þú móta ungliðastarf SVFR?

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að ungliðastarf SVFR hefst núna í byrjun sumars. Tilgangur ungliðastarfsins er að sameina unga stangveiðimenn, tryggja að þeir fái sem mest út úr veiðinni og félagsskapnum. Stefnt er að reglulegum viðburðum sem tengjast veiði og verða þeir með ýmsu sniði. Við óskum eftir öflugum einstaklingum af …

Lesa meira Vilt þú móta ungliðastarf SVFR?