By SVFR ritstjórn

Vilt þú móta ungliðastarf SVFR?

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að ungliðastarf SVFR hefst núna í byrjun sumars. Tilgangur ungliðastarfsins er að sameina unga stangveiðimenn, tryggja að þeir fái sem mest út úr veiðinni og félagsskapnum. Stefnt er að reglulegum viðburðum sem tengjast veiði og verða þeir með ýmsu sniði. Við óskum eftir öflugum einstaklingum af …

Lesa meira Vilt þú móta ungliðastarf SVFR?