Fræðslukvöldin að hefjast!
Félagsmenn og aðrir áhugamenn um veiði geta tekið gleði sína á ný enda eru Fræðslukvöld SVFR loksins komin í gang aftur. Fyrsta kvöldið og reyndar öll kvöldin verða haldin á þeim rómaða stað Ölver í Glæsibæ og verður fyrsta kvöldið haldið næsta fimmtudag þann 3. mars. Hvert kvöld verður með ákveðnu þema og verður sjóbirtingur …