VILT ÞÚ VERA Í STJÓRN KVENNASTARFS SVFR?
Kvennanefnd auglýsir eftir nýjum konum í stjórn nefndarinnar. Hlutverk nefndarkvenna er að undirbúa og skipuleggja fundi þar sem leitast skal við að efla tengsl veiðikvenna, hafa fræðslu, fyrirlestra og umræður tengdar veiði. Árleg verkefni eru t.d. undirbúningur veiðiferðar og kastnámskeið. Áhugasömum konum er bent á að fylla út umsókn á síðu SVFR, sjá hér https://svfr.is/umsokn-felagsstarf/ …