By Hjörleifur Steinarsson

Tröll í Djúpinu

Það var sannkallaður höfðingi sem renndi sér í gegnum teljarann í Laugardalsá fyrir 2 vikum. 103 cm hængur gerði sig heimankominn, sjá meðfylgjandi klippu úr teljara. Annars virðist vera að færast eitthvað líf í Laugardalsána, 21 lax í gegnum teljara í gær og reytingur dagana þar á undan. Vonandi að veiðimenn sem eru á leiðinni …

Lesa meira Tröll í Djúpinu