By admin

Tilkynning frá Kvennadeild – Kastnámskeið

Þættinum hefur borist bréf frá Kvennadeild SVFR: KASTNÁMSKEIÐ Í TVÍHENDU ! Í vetur hafa komið fyrirspurnir til okkar hvort ekki sé hægt að halda kastnámskeið í tvíhendu. Mörgum finnst léttara að kasta tvíhendunni og nú er kjörið tækifæri á að læra listina. Hjörleifur Steinarsson sem kom í vetur og kynnti tvíhenduna fyrir okkur ætlar að …

Lesa meira Tilkynning frá Kvennadeild – Kastnámskeið

By admin

Um brot á veiðireglum

Því miður hefur okkur nú borist tvær tilkynningar um brot á veiðireglum á einu af svæðum okkar. Reglur á svæðinu kveða á um að einungis sé veitt á flugu en því miður hafa nú tveir hópar tilkynnt ummerki um maðk- og spúnaveiði á svæðinu. Við fengum senda mynd af útbúnaði sem ekkert á skylt við …

Lesa meira Um brot á veiðireglum

By admin

Takk fyrir komuna!

Síðasta Opna hús vetrarins fór fram föstudagskvöldið 4. maí síðastliðinn. Við erum himinlifandi með frábæra mætingu og langar að þakka sérstaklega þeim sem komu og fyrir þá sem ekki sáu sér fært að mæta að fara aðeins yfir hvað þar fór fram. Formaður SVFR, Jón Þór Ólason, flutti stutta ræðu um mikilvægi félagsskaparins og að …

Lesa meira Takk fyrir komuna!

By admin

Grjótá og Tálmi

Við viljum beina þeim tilmælum til veiðimanna sem eru að fara að veiða í Grjótá og Tálma þessi misserin að sýna aðgát við árbakkann. Nýji farvegur Hítarár rennur í Tálmann og hefur því vatnsmagn í Tálma snarlega hækkað og er farið að grafa úr bökkum ársvæðisins. Við biðlum því til veiðimanna að fara varlega við …

Lesa meira Grjótá og Tálmi

By SVFR ritstjórn

Sendu okkur veiðimynd frá sumrinu

Veiðitímabilið 2018 er að renna sitt skeið og vonandi hafa veiðimenn skapað skemmtilegar minningar í veiðinni í sumar. Margir festa veiðiminningarnar á mynd eða myndband og nú langar SVFR að kalla eftir slíkum myndum frá ársvæðum félagsins. Á haustmánuðum munum við síðan velja bestu veiðimyndirnar og verðlauna myndasmiðina með veiðileyfum á næsta veiðisumri. Myndirnar viljum …

Lesa meira Sendu okkur veiðimynd frá sumrinu

By admin

Veiðikortið 2019 komið í sölu til félaga í SVFR!

Veiðikortið 2019 er komið út en það er frábær hugmynd að jólagjöf fyrir veiðimenn og veiðikonur! Kortið veitir aðgang að 34 veiðivötnum vítt og breitt um landið fyrir aðeins kr. 7.900.- en félagar í SVFR fá Veiðikortið á aðeins kr. 6.300.- Við hvetjum veiðimenn til að kynna sér vel þau vatnasvæði sem í boði verða …

Lesa meira Veiðikortið 2019 komið í sölu til félaga í SVFR!