Tilkynning frá Kvennadeild – Kastnámskeið
Þættinum hefur borist bréf frá Kvennadeild SVFR: KASTNÁMSKEIÐ Í TVÍHENDU ! Í vetur hafa komið fyrirspurnir til okkar hvort ekki sé hægt að halda kastnámskeið í tvíhendu. Mörgum finnst léttara að kasta tvíhendunni og nú er kjörið tækifæri á að læra listina. Hjörleifur Steinarsson sem kom í vetur og kynnti tvíhenduna fyrir okkur ætlar að …