Úthlutun í Elliðaárnar 2026
Í dag fór fram útdráttur með slembivali á skrifstofu SVFR kl. 12.15 í votta viðurvist. Óhætt er að segja að Elliðaárnar hafi aldrei verið vinsælli hjá félagsmönnum SVFR. Að þessu sinni voru 1482 að sækja um 760 dagsparta þannig að það var fyrirfram vitað að aðeins rúmlega helmingur umsækjenda myndu fá úthlutuðu leyfi. Búið er …