By Ingimundur Bergsson

Úthlutun í Elliðaárnar 2026

Í dag fór fram útdráttur með slembivali á skrifstofu SVFR kl. 12.15 í votta viðurvist. Óhætt er að segja að Elliðaárnar hafi aldrei verið vinsælli hjá félagsmönnum SVFR. Að þessu sinni voru 1482 að sækja um 760 dagsparta þannig að það var fyrirfram vitað að aðeins rúmlega helmingur umsækjenda myndu fá úthlutuðu leyfi. Búið er …

Lesa meira Úthlutun í Elliðaárnar 2026

By Ingvi Örn Ingvason

Úthlutun til félagsmanna á lokametrum

Undanfarnar vikur hefur skrifstofa SVFR unnið hörðum höndum við úrvinnslu umsókna sem bárust í úthlutun fyrir næsta veiðisumar. Ferlið er nú á lokametrunum og búið er að afgreiða flest ársvæði og senda út greiðsluseðla til þeirra sem fengu úthlutað veiðileyfi. Stefnt er að því að allri úrvinnslu sé lokið fyrir mánaðarmót. Eins og við er …

Lesa meira Úthlutun til félagsmanna á lokametrum

lagareldi
By Ingvi Örn Ingvason

Hvatning til félagsmanna – umsagnarfrestur um Lagareldisfrumvarp er til 26. janúar

Við hvetjum félagsmenn okkar og alla sem vilja standa vörð um villta laxinn og íslenska náttúru til að nýta umsagnarrétt sinn vegna nýs lagareldisfrumvarps. Umsagnarfrestur rennur út 26. janúar. Að senda inn umsögn í samráðsgátt tekur aðeins örfáar mínútur, en skiptir máli. Umsagnir almennings eru lesnar og skráðar og hafa raunverulegt vægi í lagasetningarferlinu. 👉 Á þessari síðu getur …

Lesa meira Hvatning til félagsmanna – umsagnarfrestur um Lagareldisfrumvarp er til 26. janúar

By Ingvi Örn Ingvason

Frábær þátttaka í félagaúthlutun SVFR – Elliðaárnar aldrei vinsælli.

Umsóknarfrestur í félagaúthlutun SVFR rann út 31. desember og er úrvinnsla hafin. Alls bárust um 2.800 umsóknir sem er rúmlega 16% aukning frá síðustu úthlutun og ljóst er að áhugi á ársvæðum félagsins heldur áfram að aukast. Sem fyrr eru það Elliðaárnar sem tróna á toppnum sem vinsælasta veiðisvæðið en alls bárust um 1.734 umsóknir. …

Lesa meira Frábær þátttaka í félagaúthlutun SVFR – Elliðaárnar aldrei vinsælli.

By Ingvi Örn Ingvason

Gleðilega hátíð – opnunartími skrifstofu

Óskum félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar, og þökkum allar samverustundirnar við árbakkann á árinu sem er að líða. Um leið minnum við á að félagaúthlutun er í fullum gangi og verður opin til og með 31. desember. Smelltu til að að sækja um í félagaúthlutun Skoða söluskrá 2026 Hátíðaropnun á skrifstofu SVFR og Veiðikortsins: …

Lesa meira Gleðilega hátíð – opnunartími skrifstofu

By Ingimundur Bergsson

Minning um Eirík St. Eiríksson

Eiríkur Stefán Eiríksson, félagi nr. 284, verður jarðsunginn í dag. Stangaveiðifélag Reykjavíkur minnist hans með þakklæti og hlýhug. Eiríkur fæddist í Reykjavík 29. september 1956 og lést 4. desember 2025. Hann var traustur félagi og mikill áhugamaður um stangaveiði, sem lagði ómetanlegt starf af mörkum til Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Hann gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir félagið af …

Lesa meira Minning um Eirík St. Eiríksson

SVFR og Miðsvæðið - undirskrift
By Ingvi Örn Ingvason

Miðsvæðið í Laxá í Aðaldal til SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) hefur samið um sölu veiðileyfa á Miðsvæðinu í Laxá í Aðaldal. Laxá er eitt af þekktustu lax- og urriðaveiðisvæðum landsins og bætist nú við öflugt úrval veiðisvæða SVFR og eykur enn fjölbreytni fyrir félagsmenn. Miðsvæðið nær yfir veiðistaði á Jarlsstöðum, Hjarðarhaga, Tjörn og Ytra-Fjalli. Aðgengi er frábært og hægt er að keyra …

Lesa meira Miðsvæðið í Laxá í Aðaldal til SVFR

By Ingvi Örn Ingvason

Minning: Þorleifur Kamban Þrastarson

Í dag, föstudaginn 28. nóvember, kveðjum við Þorleif Kamban Þrastarson, félaga í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur til áratuga. Þorleifur ólst upp við bakka Elliðaánna og var þeim tengdur frá fyrstu skrefum. Þar lærði hann að kasta, þekkja strauma, lesa náttúruna og þar kviknaði ástríða sem fylgdi honum alla ævi. Þorleifur, eða Tolli, eins og hann var alltaf …

Lesa meira Minning: Þorleifur Kamban Þrastarson

By Ingvi Örn Ingvason

Breytt úthlutun í Elliðaánum – fleiri og fjölbreyttari barnadagar og aukin veiðivarsla.

Undirbúningur vegna næsta veiðisumars er í fullum gangi á skrifstofu SVFR, þar sem ýmis verkefni eru á dagskrá. Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum vegur þar þyngst, en á undanförnum árum hefur orðið algjör sprenging í fjölda umsókna og færri komist að en vildu. Í sumum tilvikum hefur fjöldi umsókna um tilteknar vaktir verið tífalt meiri en …

Lesa meira Breytt úthlutun í Elliðaánum – fleiri og fjölbreyttari barnadagar og aukin veiðivarsla.