Minning um Eirík St. Eiríksson
Eiríkur Stefán Eiríksson, félagi nr. 284, verður jarðsunginn í dag. Stangaveiðifélag Reykjavíkur minnist hans með þakklæti og hlýhug. Eiríkur fæddist í Reykjavík 29. september 1956 og lést 4. desember 2025. Hann var traustur félagi og mikill áhugamaður um stangaveiði, sem lagði ómetanlegt starf af mörkum til Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Hann gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir félagið af …