Veiðibækur SVFR

Hér finnurðu þær veiðibækur SVFR sem eru komnar á rafrænt form.

Skráning í veiðibók er ein af meginstoðum sjálfbærrar nýtingar fiskistofna. Veiðitölur eru m.a. notaðar við mat á stofnstærð og veiðiálagi, en auk þess eru þær mikilvægar við vísindalegar rannsóknir. Með vandlega skráðum upplýsingum eykst þekkinging á fiskistofnunum sem auðveldar skynsamlega stjórnun nýtingar.

Skrá skal í veiðibók eigi síðar en í lok hvers veiðidags.