By Árni Kristinn Skúlason

Flott veiði í Korpu!

Þrátt fyrir leiðindaveður hefur veiðin í Korpu farið ágætlega af stað, Sigurður Duret var við veiðar í gær og sendi okkur línu. “Ég mætti um 17:00 og byrjaði í Stíflunni, fékk 2 niðurgöngulaxa og missti annan þannig ég færði mig ofar. Labbaði með ánni og kastaði á nokkra ómerkta veiðistaði fyrir neðan Stokka og fékk …

Lesa meira Flott veiði í Korpu!