By SVFR ritstjórn

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR

Kæru félagsmenn. Vegna COVID19 þá höfum við lokað ótímabundið fyrir heimsóknir á skrifstofuna. Sú ákvörðun verður skoðuð vikulega og þið upplýstir þegar breyting verður þar á. Þetta gerum við til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólks og félagsmanna eins og hægt er. Eftir sem áður erum við við símann og svörum tölvupósti. Vinsamlegast hringið í …

Lesa meira Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR