By SVFR ritstjórn

Slær hjarta þitt í Gufudalsá?

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar eftir fimm áhugasömum og kraftmiklum félagsmönnum í nýja árnefnd Gufudalsár sem skipuð verður á næstu vikum. Umsækjendur þurfa ekki að búa yfir neinum sérstökum hæfileikum öðrum en dugnaði og vilja til að sinna sjálfboðastarfi í þágu félagsins. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagsstarfinu og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á …

Lesa meira Slær hjarta þitt í Gufudalsá?