By Ingimundur Bergsson

Laus sæti í árnefnd Langár!

SVFR auglýsir eftir 5-6 félagsmönnum sem hafa áhuga á að starfa í árnefnd Langár á Mýrum. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru einskonar umsjónaraðilar hvers ársvæðis fyrir sig og sinna ýmsum verkefnum á ársvæðunum …

Lesa meira Laus sæti í árnefnd Langár!

By Ingimundur Bergsson

Forskot á sæluna fyrir félagsmenn áður en vefsalan opnar

Nú er farið að styttast í næsta veiðitímabil og enn er nóg til að frábærum veiðileyfum en flest þessara holla hafa komið til baka í endursölu eftir úthlutun. Fyrir þá sem enn leita að draumahollinu í laxveiði má nefna að við eigum mjög góð holl í Haukadalsá, Sandá, Flekkudalsá, Gljúfurá, Laugardalsá og Miðaá. Einnig eigum …

Lesa meira Forskot á sæluna fyrir félagsmenn áður en vefsalan opnar

By Ingimundur Bergsson

Aðalfundur 2023 – Dagskrá

Kæru félagar! Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir fundarstjóra 4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara 5. Inntaka nýrra félaga 6. Formaður …

Lesa meira Aðalfundur 2023 – Dagskrá

By Ingimundur Bergsson

Ragnheiður nýr formaður SVFR og sjálfkjörið í stjórn.

Ragnheiður Thorsteinsson tekur við formennsku í SVFR á næsta aðalfundi félagsins, þar sem hún verður ein í framboði til formannsembættisins. Ragnheiði þekkja félagsmenn vel, enda hefur hún setið í samtals 10 ár í stjórninni, fyrst á árunum 2011-2017 og síðan frá 2019. Í framboðskynningu segist Ragnheiður hafa lifað Stangó-tímana tvenna, bæði góð ár og mögur, og reynslan …

Lesa meira Ragnheiður nýr formaður SVFR og sjálfkjörið í stjórn.

By Ingimundur Bergsson

Jón Þór sækist ekki eftir endurkjöri – formannsskipti framundan

Jón Þór Ólason, formaður SVFR frá árinu 2018, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundi félagsins þann 23. febrúar næstkomandi.  Nýr formaður mun því taka við félaginu að loknum fundinum, Ragnheiður Thorsteinsson sem ein skilaði inn framboði áður en frestur rann út. Formannstíð Jóns Þórs hefur sannarlega verið SVFR til góðs. Við …

Lesa meira Jón Þór sækist ekki eftir endurkjöri – formannsskipti framundan

By Ingimundur Bergsson

Framboðsfrestur til fulltrúaráðs framlengdur

Kjörnefnd SVFR hefur ákveðið að framlengja framboðsfrest til fulltrúaráðs félagsins, en lögum samkvæmt skal nú kjósa fimm félagsmenn til setu í ráðinu. Umsóknir voru færri en fimm og því mun  kjörnefnd nýta heimild til að framlengja framboðsfrest til 13. febrúar. Hlutverk fulltrúaráðs er að vera stjórn félagsins til fulltingis og ráðuneytis í málefnum félagsins. Í …

Lesa meira Framboðsfrestur til fulltrúaráðs framlengdur

By Ingimundur Bergsson

Skrifstofan flytur!

Skrifstofa SVFR er að flytja í næsta hús en við erum að koma okkur fyrir í stöðvarstjórahúsinu á efri hæð. Við munum vera þar á meðan unnið er í breytingum á núverandi húsnæði en óljóst er hversu langan tíma tekur að breyta því. Hlökkum til að taka á móti ykkur á skrifstofunni á nýjum stað …

Lesa meira Skrifstofan flytur!

By Ingimundur Bergsson

Elliðaárnar – úthlutun lokið!

Kæru félagar, loksins! Við viljum biðjast velvirðingar á hversu langan tíma tók að klára úrvinnslu. Gríðarlegur umsóknarþungi var í ár og eftir úthlutun er árnar nánast uppseldar og fyrstu lausu dagar ekki fyrr en um miðjan september! Reikningar ættu að berast umsækjendum í dag og kröfur birtast í heimabanka í dag eða eftir helgi. Úrvinnsla …

Lesa meira Elliðaárnar – úthlutun lokið!