Rafræn veiðiskráning – Angling IQ
Eins og flestum er orðið kunnugt þá er orðið skylda að skila inn veiðiskráningum á rafrænu formi. Síðustu ár höfum við stuðst við form á vefnum fyrir Elliðaárnar, Korpu, Leirvogsá og Þverá í Haukadal. Nú hefur SVFR í sameiningu við þau veiðifélög sem það kjósa tekið upp samstarf við Angling IQ um að skráning á …