By Svfr Ritstjórn

Talið niður í laxveiðina – spennandi holl í sumar

Nú fer fjörið að byrja í laxveiðinni og teljum við niður dagana þangað til ársvæðin okkar fara að opna hvert á fætur öðru en óhætt er að segja að opnanir Norðurár og Þverár Kjarrár fylli veiðifólk bjartsýni fyrir sumarið. Perlan okkar í Borgarfirðinum, Langá á Mýrum, ríður á vaðið 19. júní nk. og bíðum við …

Lesa meira Talið niður í laxveiðina – spennandi holl í sumar

By Ingimundur Bergsson

Sumarstarf við veiðiumsjón og eftirlit

Veiðiumsjón og eftirlit á höfuðborgarsvæðinu. Hefurðu gaman að veiði, útiveru og nýturðu þín í samskiptum við fólk? SVFR leitar að 1-2 jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum til að taka að sér verkefni veiðiumsjónar og -vörslu sumarið 2023. Reiknað er með að verkefnið byrji um 1. júlí (eða fyrr) og því ljúki um 15. september eða samkvæmt …

Lesa meira Sumarstarf við veiðiumsjón og eftirlit

By Hjörleifur Steinarsson

Langá efsta svæði

Nú er úthlutun lokið á lausum dögum í Langá efsta svæði. Þeir sem fengu daga hafa nú þegar fengið póst. Ef viðkomandi getur ekki nýtt sér daginn væri afar gott að fá að vita það við fyrsta tækifæri svo hægt sé að endurúthluta þeim degi. Við þökkum félagsmönnum fyrir gríðarlegan áhuga á þessu svæði en …

Lesa meira Langá efsta svæði

By Hjörleifur Steinarsson

Kastað til bata 2023

Dagana 4.-6. júní sl. var farin ferð í Langá á Mýrum undir formerkjum verkefnisins „Kastað til bata“. Verkefnið er endurhæfingarverkefni á vegum Brjóstaheilla – samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila. Stangveiðifélag Reykjavíkur er stoltur styrktaraðili verkefnisins og heldur Kvennanefnd SVFR utan um verkefnið fyrir hönd félagsins. Verkefnið hefur verið haldið frá árinu 2010 og byggt á …

Lesa meira Kastað til bata 2023

By Hjörleifur Steinarsson

Laxveiði – laus leyfi

Góðan daginn. Við eigum enn eitthvað af flottum laxveiðileyfum í sumar. 3 holl í Haukadalsá  á flottum tíma, 5 stangir seldar saman. 30.7 – 1.8  Stangardagurinn á 260.000 fullt verð – félagsverð 208.000 dagurinn 3.8 – 5.8    Stangardagurinn á 250.000 fullt verð – félagsverð 200.000 dagurinn 11.8 – 14.8 Stangardagurinn á 180.000 fullt verð …

Lesa meira Laxveiði – laus leyfi

By Ingimundur Bergsson

SVFR 84 ÁRA Í DAG!

Til hamingju með daginn kæru félagsmenn – en fyrir nákvæmlega 84 árum hittust 48 áhugamenn um stangveiði og stofnuðu með sér veiðifélag, m.a. til að stuðla að uppbyggingu Elliðaánna. Áhugi á stangveiði í þá daga var ekki mikill og þeir þóttu jafnvel skrítnir sem léku sér við slíkt. Nú er öldin önnur og tugþúsundir Íslendinga …

Lesa meira SVFR 84 ÁRA Í DAG!

By Hjörleifur Steinarsson

Haustveiðileyfi

Það er eitthvað til af spennandi leyfum í haust, eigum flott leyfi í sjálfsmennskuhúsum okkar þar sem veiðimenn og konur sjá um sig sjálf. Hér eru nokkur dæmi: Flekkudalsá 7-9. sept fullt verð 92.500 pr stöng á dag en til félagsmanna 74.000, 3 stangir í tvo daga 555.000 hollið á fullu verði en til félagsmanna …

Lesa meira Haustveiðileyfi