Hollið sem var að ljúka veiðum í Haukadalsá landaði 33 löxum á 3 dögum, Haukan að detta í gang.
Langá hefur einnig verið að rétta úr kútnum eftir frekar rólega byrjun, mikið líf og nýr fiskur að koma inn.
Fengum einnig fréttir úr Flekkudalsá í gær, þar var mikið af laxi gengið í ána og töluvert líf í ánni.
Vekjum athygli á lausum stöngum í Langá núna í júlí, 24-27.7 eru lausar 5 stangir, 29-30 júlí eru lausar 4 stangir í einn dag (hálfur/hálfur) sjá hér: Vefsala – SVFR
Lausa daga í Haukunni má sjá hér: Vefsala – SVFR