Veiðileyfi í Elliðaár, Korpu og Leirvogsá komin í vefsöluna
Við vorum að fylla á vefsöluna laxveiðileyfin í Elliðaárnar, Korpu og Leirvogsá Það er þó verið að stilla leitarflokkana og eru öll leyfin í Elliðaárnar saman undir flokknum Elliðaár fh. Bæði vorveiðileyfin sem og laxveiðileyfin, fyrir og eftir hádegi. Einnig settum við í vefsöluna 3x tveggja daga holl í Haukadalsá á frábærum tíma. Hollin sem …
Lesa meira Veiðileyfi í Elliðaár, Korpu og Leirvogsá komin í vefsöluna