Lærðu að veiða stórlax!
Veiðinámskeið með Nils Folmer Jørgensen 11. maí frá klukkan 19-22 Nils er einhver öflugasti veiðimaður landsins og sérlega fundvís á stórlaxa. Á námskeiðinu mun Nils ausa úr viskubrunni sínum og meðal annars fjalla um veiðitækni, búnað og uppsetningu við ólíkar aðstæður, leitina að stórlaxinum og hvernig við fáum hann til að taka frekar en smálaxinn …