Breytingar á veiðisvæðum fyrir árið 2018
Eins og glöggir félagsmenn hafa eflaust tekið eftir þá er Söluskráin 2018 komin á vefinn og umsóknarvefurinn kominn í loftið. Við höfum fengið ábendingar um smávægilegar villur í Söluskrá sem við erum að vinna í að laga áður en hún fer í prentun og verður dreift með Veiðimanninum sem er nú í vinnslu. Það er aðeins …