Minning: Þorleifur Kamban Þrastarson
Í dag, föstudaginn 28. nóvember, kveðjum við Þorleif Kamban Þrastarson, félaga í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur til áratuga. Þorleifur ólst upp við bakka Elliðaánna og var þeim tengdur frá fyrstu skrefum. Þar lærði hann að kasta, þekkja strauma, lesa náttúruna og þar kviknaði ástríða sem fylgdi honum alla ævi. Þorleifur, eða Tolli, eins og hann var alltaf …