Við framlengjum í myndakeppni Veiðimannsins
Nýverið auglýstum við eftir myndum í myndakeppni Veiðimannsins. Frestur til að skila inn myndum var til 15. september en við höfum ákveðið að framlengja frestinn fram á föstudaginn 6. október til að ná inn flottum haustmyndum með í keppnina. Myndin sem verður valin fær 50 þúsund króna inneign upp í veiðileyfi næsta sumars og á …