Mývatnssveitin opnaði í morgun
Veiði á einu albesta urriðaveiðisvæði í heimi, Laxá í Mývatnssveit, hófst nú í morgunsárið og er þá veiðitímabilið 2018 loksins hafið þar fyrir norðan. Það er blíða fyrir norðan og veiðiveður eins og best verður á kosið. Við bíðum fyrstu frétta með öndina í hálsinum en fengum þessa mynd senda í morgun sem sjá má …