Kláraðu veiðisumarið með stæl!

Þrátt fyrir að það sé farið að styttast í lok veiðitímabilsins er mjög skemmtilegur tími framundan. Við eigum enn til skemmtilega valkosti í haustveiðinni eins og t.d. í Langá. Einnig er laust forfallaholl í Straumfjarðará sem hefst á morgun 11. september. Ekki hika viða að hafa samband við okkur til að fá nánari upplýsingar.

Gott er að skoða laus leyfi á vefsölunni okkar en hér fyrir neðan má sjá smá samantekt yfir það sem er laust á næstunni:

Laust í lax á vefsölunni okkar næstunni!

Straumfjarðará – Forfallaholl á morgun
4 stangir – 11.-13. september.

Langá 
2 stangir 18. september
2 stangir 20. september
1 stöng 24. september

Korpa
Mikið laust næstu daga

Elliðaár
Mikið laust næstu daga bæði fyrir og eftir hádegi.

 

Grjótá Tálmi – tveggja daga holl- tvær stangir
Laust 11.-13  – 13.-15 – 15.-17. – og 17.-19. september.

Varmá
Mikið laust næstu daga

Þverá í Haukdal
15., 16. og 18. september.

Flókadalsá í Fljótum
Laust 11.-13. september

Sogið Bíldsfell
Laust – stakar stangir 14-18. sept.

 

Ýmsir fleiri bitar eru í boði á vefsölunni okkar sem við hvetjum ykkur til að skoða. Veiðisumarið er ekki alveg búið og tilvalið að ljúka því með stæl áður en veiðistöngunum verði pakkað fyrir veturinn!

 

Með veiðikveðju,

SVFR

By admin Fréttir