Laxá í Laxárdal (innsend grein)
Við fengum innsenda grein frá Þorgils Helagsyni sem var með félögum sínum fyrir norðan í byrjun júní, við gefum Þorgils orðið: Síðastliðin sjö ár hefur það verið fastur liður hjá stórum hópi manna að veiða Laxá í Mývatnssveit dagana 4-7 júní. Dagsetningin er löngu orðin flestum heilög en þeir naga á sér handabökin þeir örfáu …