Flókadalsá í Fljótum
Það er búinn að vera frábær veiði í Flókadalsá í Fljótum þetta sumarið. Um 750 sjóbleikjur voru bókaðir í bókina nú um verslunarmannahelgina og virðist ekkert lát vera á veiðinni. Veiðimaður sem við heyrðum í fékk nóg eftir 3ja tíma veiði, hafði náð kvótanum og var orðinn þreyttur á því að landa. Vatnið hreinlega kraumaði …