Vordagskrá SVFR
Nú er vordagskrá SVFR klár og kennir þar ýmissa grasa. Dagskránni verður ýtt úr vör núna á miðvikudaginn næstkomandi með Flugukvöldi í dalnum, þar sem fyrstu handtökin verða kennd og strax daginn eftir verður farið í það að kenna hvernig á að hnýta Hauginn. Bæði þessi kvöld verða haldin í húsnæði SVFR á Rafstöðvarvegi og …