Dúnduropnun í Elliðaánum! Helga Steffensen útnefnd Reykvíkingur ársins
Það var við hátíðlega athöfn við veiðihús Elliðaána sem Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson tilkynnti að Reykvíkingur ársins 2019 er Helga Steffensen sem við þekkjum flest eftir framúrskarandi starf hennar með Brúðubílinn. Lilli var að sjálfsögðu með henni til halds og traust. Fjölmenni var við athöfnina og samkvæmt Jóni Leifi Óskarssyni, félagsmanni númer 88, man …
Lesa meira Dúnduropnun í Elliðaánum! Helga Steffensen útnefnd Reykvíkingur ársins