Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

Erum með á sérstöku kynningarverði urriðaveiðisvæðin fyrir norðan í Laxárdal, Staðartorfu og Múlatorfu. Þessi kynningarverð eru 40% afsláttur í þessar mögnuðu svæði.

Dæmi:

Laxárdalur (lokar 29.ágúst) – ein stöng í heilan dag (hálfur/hálfur) – Rétt verð 38.800 kr með fæði og gistingu- kynningarverð 30.440 kr

Staðartorfa (lokar 10.sept) – ein stöng í heilan dag (heill dagur) – Rétt verð 14.900 kr (enginn gisting) – kynningarverð 8.940 kr.

Múlatorfa (lokar 10.sept) – ein stöng í heilan dag (heill dagur) – Rétt verð 14.900 kr (enginn gisting) – kynningarverð 8.940 kr.

 

Þarna er frábært tækifæri á að klára tímabilið með stæl í perlum sem á sér fáar hliðstæður. Það má með sanni segja að svæðin hafa verið frábær og hvet ég veiðifólk á að kíkja og kynnast alvöru urriðaveiði í einstakri paradís

By admin Fréttir