Laxveiðin að glæðast! Veisla í Korpu!
Nú þegar rigningar eru farnar að skila sér almennilega tekur laxveiðin góðan kipp. Fínar göngur hafa verið í Korpu og hann Ragnar Snorri Pétursson fékk að kynnast því um helgina. Það voru fiskar að ganga á hverju flóði og það var fiskur í flestum hyljum að stíflu. Þeir lönduðu 12 löxum bæði á maðk og …