By admin

Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

Erum með á sérstöku kynningarverði urriðaveiðisvæðin fyrir norðan í Laxárdal, Staðartorfu og Múlatorfu. Þessi kynningarverð eru 40% afsláttur í þessar mögnuðu svæði. Dæmi: Laxárdalur (lokar 29.ágúst) – ein stöng í heilan dag (hálfur/hálfur) – Rétt verð 38.800 kr með fæði og gistingu- kynningarverð 30.440 kr Staðartorfa (lokar 10.sept) – ein stöng í heilan dag (heill …

Lesa meira Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

By admin

Flott skot í Haukadalsá

Veiðimenn sem voru við Haukadalsá núna fyrir tveimur dögum fengu fínt skot. Flott vatn var í ánni að sögn veiðimanna þar sem að það rigndi vel inn á dal og til fjalla. Veðurskilyrði voru hávaðarok og úrkoma. Náðu þeir félagar að landa 18 löxum á þessum tveimur dögum og verður það að teljast ágætis skot. …

Lesa meira Flott skot í Haukadalsá

By admin

SVFR – á afmælisárinu.

Það er búið að vera mikið um að vera á þessu ári hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, en félagið fagnaði 80 ára afmæli þann 17. maí s.l.  Eftir vel heppnaða afmælishátið og árshátíð hafa verið haldnar kynningar, gönguferðir um ársvæði og fleira og fleira. Við stefnum að því að halda áfram að brydda upp á skemmtilegum viðburðum …

Lesa meira SVFR – á afmælisárinu.

By admin

Varmá klikkar ekki!

Franskur veiðimaður, Pierre Bombard, keypti dag í Varmá 23. júní og miðað við lága vatnsstöðu átti hann ekki von á miklu.  Fáir hafa verið við veiðar þar síðust daga og var það ekki til að auka væntingar hans. Hann sendi okkur línu þar sem hann lýsti hversu ánægður hann var með veiðina, en þrátt fyrir …

Lesa meira Varmá klikkar ekki!