Samningur um urriðaparadís framlengdur
Urriðasvæðin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal verða í umsjá Stangaveiðifélags Reykjavíkur næstu árin, samkvæmt nýjum samningi milli SVFR og Veiðifélags Laxár og Krákár. SVFR hefur haft umsjón með þessum ótrúlegu veiðisvæðum í 10 ár og samstarfið hefur gengið frábærlega. Aðdáendahópur svæðanna hefur stækkað jafnt og þétt, enda er veiðisvæðið magnað og geymir hundruð – …