Laxinn mættur í Elliðaárnar!
Laxinn er óvenju snemma á ferðinni þetta árið. Síðustu ár hefur ekki sést lax fyrr en fyrrihluta júnímánaðar þannig að laxinn er mættur vel á undan áætlun þetta árið. Veiðimenn hafa verið að sjá fiska síðustu daga, en ekki fullvissir að um laxa væri að ræða. Nú leikur enginn vafi á og hafa menn séð …