Opna húsið á föstudaginn
Síðasta opna hús vetrarins verður haldið í Rafveituheimilinu að Rafstöðvarvegi 20 föstudagskvöldið 5. maí. Dagskráin er klár og er hún svohljóðandi: Húsið opnar kl. 19:00 og verður grillvagn á staðnum og munu kokkar sjá um að grilla borgara í mannskapinn. Sennilega er best að koma með stóra beltið og tóman maga. Verð á borgara verður …