By admin

Varmá klikkar ekki!

Ingólfur Örn Björgvinsson ákvað að kíkja í Varmá eftir fregnir af því að sjóbirtingur væri farinn að ganga og veiddi á laugardaginn. Eftir að hafa verið búinn að landa tveimur hrygnum, 60 og 61cm setti hann í rígvænan fisk sem sleit hjá honum.  Það kom þó ekki að sök hjá honum þar sem skömmu seinna …

Lesa meira Varmá klikkar ekki!

By admin

Laxveiðin á fullu skriði

Það er alltaf gaman að rýna í veiðitölur vikunnar þegar þær koma út frá Landssambandi Veiðifélaga. Við skulum rýna í nokkrar tölur frá ársvæðum SVFR þessa vikuna: Langá: vikuveiðin í Langá gaf 262 laxa og er hún komin í 608 laxa í sumar. Laxinn átti erfitt með að brjótast upp af neðsta svæði árinnar, en eftir …

Lesa meira Laxveiðin á fullu skriði

By admin

Grjótá og Tálmi

Við viljum beina þeim tilmælum til veiðimanna sem eru að fara að veiða í Grjótá og Tálma þessi misserin að sýna aðgát við árbakkann. Nýji farvegur Hítarár rennur í Tálmann og hefur því vatnsmagn í Tálma snarlega hækkað og er farið að grafa úr bökkum ársvæðisins. Við biðlum því til veiðimanna að fara varlega við …

Lesa meira Grjótá og Tálmi

By admin

Sendu okkur myndir

Veiðitímabilið er að ná hámarki þessi dægrin og sumir félagsmenn standa kvölds og morgna úti í ám og vötnum.  Margir festa veiðiminningarnar á mynd eða myndband og nú langar SVFR að kalla eftir slíkum myndum frá ársvæðum félagsins. Að sumri loknu munum við velja bestu veiðimyndirnar og verðlauna myndasmiðina með veiðileyfum á næsta veiðisumri. Myndirnar …

Lesa meira Sendu okkur myndir

By admin

Fréttir af Hítará

Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) mælist góðfúslega til þess við veiðimenn í Hítará, að þeir sleppi í sumar öllum fiski sem veiðist í ánni og hliðarám hennar. Eins og flestum er kunnugt um féll stór skriða úr Fagraskógarfjalli í Hítardal að morgni 7. júlí 2018. Of snemmt er að segja til um endanleg áhrif hamfaranna á …

Lesa meira Fréttir af Hítará