Kæru félagsmenn,
Verið er að leggja lokahönd á að gera vefsöluna klára og verður hún kynnt nánar þegar hún opnar öðru hvoru megin við helgina.
Veiðimönnum er velkomið að hringja inn og kaupa lausa daga í gegnum símann okkar 568-6050 eða með því að senda tölvupóst á [email protected].
Meðan veiðimenn bíða spenntir eftir vefsölunni bendum við á að við erum búnir að setja mörg tölublað af Veiðimanninum á vefinn sem hægt er að lesa og njóta þangað til. << VEIÐIMAÐURINN YFIRLIT >>
Við þökkum félagsmönnum fyrir þolinmæðina.
Skrifstofa
SVFR.