By admin

Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

Þá er loksins kominn tími á að tilkynna að vorveiðin í Leirvogsánni hefst þann 1.apríl og lýkur 30.maí. Svæðið hefur verið stundað vel og hefur skapað sér gríðarmikilla vinsælda. Þetta er frábær kostur fyrir stangaveiðifólk sem vilja njóta útiverunnar við fallega á og taka úr sér hrollinn, nógu erfiður hefur þessi vetur verið og þungir …

Lesa meira Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

By admin

Aðalfundur 2020

Aðalfundur SVFR var haldinn í gær.  Mæting var frekar dræm en rúmlega 50 manns mættu til fundarins og tæplega 30 kusu utan fundar. Ný stjórn hefur verið kosin og má sjá helstu niðurstöður fundarins hér fyrir neðan: Jón Þór Ólason var sjálfkjörinn formaður til eins árs. Meiri hluti nýrrar stjórnar, en á myndina vantar Ólaf …

Lesa meira Aðalfundur 2020

By admin

Flugukastnámskeið hefjast 8. mars nk.

Stangaveiðimenn og konur! Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 8. mars í T.B.R. húsinu, Gnoðavogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 8.,15., 22. og 29. mars. Námskeiðið stendur yfir þessi fjögur sunnudagskvöld. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu og við tökum greiðslukort. Verð kr. 18.000.- en 16.000.- til félagsmanna. Mætum tímanlega og munið eftir inniskóm. …

Lesa meira Flugukastnámskeið hefjast 8. mars nk.

By admin

Veiðileiðsögn 2020 – Félagsmenn fá 5% afslátt

Þann 4. mars mun Ferðamálaskóli Íslands í annað skipti bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiðileiðsögunámið er hagnýtt nám og nýtist í senn starfandi leiðsögumönnum og áhugasömum aðilum sem hafa áhuga á að sinna slíkri leiðsögn. Námið gefur innsýn í grunnatriði …

Lesa meira Veiðileiðsögn 2020 – Félagsmenn fá 5% afslátt

By SVFR ritstjórn

Framboð 2020

Fresti til framboðs 2020 lauk á miðnætti á miðvikudaginn var. Þessi framboð bárust: Framboð til formanns:Jón Þór Ólason Framboð í stjórn:Halldór JörgenssonHrannar PéturssonRögnvaldur Örn JónssonTrausti Hafliðason Framboð í fulltrúaráð:Gylfi Gautur PéturssonJóhann SteinssonJónas JónassonÓlafur E. JóhannssonReynir Þrastarson Frekari kynning á frambjóðendum til stjórnar verður birt á svfr.is á morgun.

Lesa meira Framboð 2020

By admin

Útdráttur fyrir Elliðaár á mánudaginn nk.

Mikil eftirspurn var eftir veiðileyfum í Elliðaárnar fyrir komandi sumar þrátt fyrir breytingar á veiðireglum varðandi agn og kvóta, en á komandi sumri skal veitt með flugu og öllum laxi gefið líf. Þarf því líkt og áður að draga um ákveðna daga og fer útdráttur fram fyrir opnum tjöldum í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14, …

Lesa meira Útdráttur fyrir Elliðaár á mánudaginn nk.

By admin

Hvernig á að lesa hylinn? Kvennadeildin með opið hús!

Kvennadeildin fær góðan gest í heimsókn sem miðlar af reynslu sinni í að lesa hylinn. Um jólin síðustu kom út bókin “Af flugum, löxum og mönnum” eftir Sigurð Héðinn. Hann er einn fremsti fluguhnýtari landsins og reyndur leiðsögumannur og ætlar hann að miðla af reynslu sinni. Takstu kvöldið frá – það verður eins og ávalt …

Lesa meira Hvernig á að lesa hylinn? Kvennadeildin með opið hús!