Hreinsun og tiltekt í Úlfarsá 2020
Nú er komið að árlegri hreinsun og tiltekt í Úlfarsá og þætti okkur vænt um að sjá sem flesta leggja okkur lið. Svæðið sem um ræðir er frá stíflu og niður að ós og jafnvel víðar ef mannskapur leyfir. Þátttakendur eru hvattir til þess að vera í klofstígvélum eða vöðlum, þar sem gjarnan þarf að …