Félagsmenn SVFR fá 10 þúsund króna gjafabréf
Allir félagsmenn SVFR fá 10.000 króna gjafabréf til kaupa á veiðileyfum í vefverslun SVFR samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins. Gjafabréfið er hægt að nýta til kaupa á veiðileyfum á öllum ársvæðum félagsins í sumar að frátöldum Elliðaánum, Alviðru og Flókadalsá. Þá hafa inntökugjöld fyrir nýja félagsmenn verið felld niður tímabundið og því geta nýir félagar bæst …