Hagkvæm veiði í frábærri bleikju- og laxveiðá
– Frábært fyrir vinahópa og fjölskyldur Bíldsfellssvæðið í Soginu er er einstakt fluguveiðisvæði og í huga margra er Bíldsfell einn samfelldur veiðistaður. Ótrúlega margir eiga þó enn eftir að upplifa töfra svæðisins, sem geymir bæði stórar bleikjur og lax í veiðilegum strengjum, straumbrotum og ólgum. Veiði í Bíldsfelli er mjög hagkvæmur og áhugaverður kostur fyrir …