Sterkar göngur í Langá!

Góður gangur hefur verið í Langá á Mýrum síðustu daga og það hafa verið sterkar göngur undanfarna daga, síðasta sólarhringinn gengu 200 laxar upp teljarann í Skuggafossi og má hæglega búast við því að sú ganga var 300 – 400 laxar þar sem það fara alls ekki allir laxar upp teljarann!

Áin er algjörlega blá af laxi þessa dagana og miðað við veðurspá er von á hörku veiði næstu daga!

Við eigum frábær leyfi á næstu dögum í Langá og þeir sem hafa áhuga geta haft samband í tölvupósti á [email protected].

By admin Fréttir