Veiðitölur vikunnar

Laxveiðin gengur vel og veðrið er loksins farið að gæla við veiðimenn, kippur hefur verið í Langá og er mikið af laxi að ganga upp í Elliðaárnar. Hér eru nýjustu tölurnar af svæðum SVFR og verður þessi listi uppfærður í dag.

Elliðaár – 157

Gljúfurá – 23

Haukadalsá – 111

Korpa – 50

Langá – 275

Laugardalsá – 16

Leirvogsá – 26

Straumfjarðará – 33

Það má búast við góðum göngum á næstunni og næsti stórstraumur er 20. júlí.

 

By admin Fréttir