SVFR semur við Lux veitingar
SVFR hefur samið við Lux veitingar ehf. um að taka að sér rekstur Langárbyrgis við Langá og veiðihússins við Haukadalsá á komandi sumri. Að baki Lux veitinga ehf. standa þeir Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistari og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumeistari, en þeir félagarnir ættu að vera veiðimönnum sem stundað hafa Langá og Haukadalsá kunnugir enda ráku …