By Hjörleifur Steinarsson

Fréttir af ársvæðum

Það er aðeins að færast líf í árnar eftir rigningar  síðustu daga. Holl sem lauk veiðum 4. sept í Gljúfurá landaði 16 löxum og þó nokkrum silungum, mikið líf í ánni og laxinn byrjaður að dreifa sér um ána. Haukadalsáin er heldur betur búin að hrökkva í gang, hollið sem var við veiðar 5-7.sept var …

Lesa meira Fréttir af ársvæðum

By SVFR ritstjórn

Lokað eftir hádegi í dag

Í dag, föstudaginn 18. ágúst, ætla starfsmenn skrifstofunnar að gera sér glaðan dag og því verður lokað eftir hádegi. Eins og ávallt er hægt að senda okkur fyrirspurnir á svfr@svfr.is eða í gegnum messenger á Facebook. Sé um neyðartilfelli að ræða skal hringja í síma veiðiumsjónar, 821-3977. Við mætum aftur eldhress á vaktina á mánudagsmorgun …

Lesa meira Lokað eftir hádegi í dag

By Ingimundur Bergsson

Langárævintýri í gær þegar 94 sm laxi var landað eftir langa baráttu!

Mikil þurrkatíð hefur einkennt laxveiðina á suðvestuhorninu síðustu daga og vikur og veiðin því ekki verið upp á marga fiska. Ævintýrin gerast þrátt fyrir það en Hrafnhildur Sigþórsdóttir var að veiða neðsta svæðið í gær þegar hún setur í tröllvaxinn 94 sm lax. Undir var undraflugan Silver Sheep #14 og stóð baráttan lengi yfir enda …

Lesa meira Langárævintýri í gær þegar 94 sm laxi var landað eftir langa baráttu!

By SVFR ritstjórn

Sandá í góðum gír!

Óhætt er að segja að vatnsleysið sem hefur verið að hrjá okkur hér á Vestur- og Suðvesturlandinu sé ekki uppi á teningnum á Norðausturhorninu en fínasti gangur er búinn að vera í Sandá í Þistilfirði og að sögn veiðimanna hefur áin hreinlega verið flæðandi af laxi síðustu daga. Þegar rýnt er í tölfræðina á Angling …

Lesa meira Sandá í góðum gír!

By Hjörleifur Steinarsson

Tröll í Djúpinu

Það var sannkallaður höfðingi sem renndi sér í gegnum teljarann í Laugardalsá fyrir 2 vikum. 103 cm hængur gerði sig heimankominn, sjá meðfylgjandi klippu úr teljara. Annars virðist vera að færast eitthvað líf í Laugardalsána, 21 lax í gegnum teljara í gær og reytingur dagana þar á undan. Vonandi að veiðimenn sem eru á leiðinni …

Lesa meira Tröll í Djúpinu

By Hjörleifur Steinarsson

Langá að lifna við.

Töluverð batamerki eru farin að sjást í veiðinni í Langá, hollið sem er við veiðar núna hefur verið að sjá nýjan lax á hverri vakt. Að sögn Kalla Lú leiðsögumanns sem er við leiðsögn í Langá þá veiddist einn lúsugur 91 cm í morgun og töluvert líf í ánni. Það eru að koma 10-15 laxar …

Lesa meira Langá að lifna við.

By Hjörleifur Steinarsson

“Skuggalegar” laxagöngur í Skuggafossi í Langá

Hollið sem var að ljúka veiðum í Langá varð vitni að stórkostlegu sjónarspili í Skuggafossi. Svo virðist sem mikið af laxi fari hreinlega fram hjá teljaranum í Skuggafossi og stökkvi fossinn sjálfan, fiskur er farinn að dreifa sér víða um ána og því ljóst að töluvert meira af laxi er komið í ána en teljarinn …

Lesa meira “Skuggalegar” laxagöngur í Skuggafossi í Langá