Skrifstofan er lokuð í dag vegna framkvæmda

Kæru félagsmenn,

Skrifstofan okkar að Suðurlandsbraut 54, verður lokuð í dag, 15. apríl vegna framkvæmda. Við erum að sjálfsögðu við símann ef að eitthvað er.

 

Með kveðju,

Skrifstofan

By Ingimundur Bergsson Fréttir