Korpa – vorveiði
Við erum að hefja sölu á spennandi nýjung , en vorveiði í Korpu er í boði nú í apríl og maí. Aðeins verður veitt á eina stöng og aðeins eru leyfi í boði annan hvern dag. Um er að ræða vorveiðar á sjóbirtingi og er sleppiskyldi á öllum fiski auk þess sem aðeins er veitt …