Aðalfundur 2022 – framboð
Fresti til framboðs 2022 lauk á miðnætti á mánudaginn var, þessi framboð bárust. Framboðunum er raðað í stafrófsröð eftir því embætti sem sóst er eftir og síðan nafni.
Fresti til framboðs 2022 lauk á miðnætti á mánudaginn var, þessi framboð bárust. Framboðunum er raðað í stafrófsröð eftir því embætti sem sóst er eftir og síðan nafni.
Kæru félagar! Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá mánudaginn 28. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir fundarstjóra 4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara 5. Inntaka nýrra félaga 6. Formaður flytur …
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á fundinum er formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið er um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Þá verður …
Kæru félagsmenn, Síðan umsóknarfresti lauk höfum við unnið hörðum höndum við úrvinnslu umsókna úr öllum svæðum að undanskildum Andakílsá og Elliðaám en stefnt er að því að dregið verði um þau leyfi á aukaaðalfundi félagsins sem fram fer fimmtudaginn 27. janúar nk. klukkan 18:00. Ef allt gengur að óskum ættu því allar niðurstöður að liggja …
Kæru félagar, gleðilegt nýtt veiðiár! Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrestinn í úthlutun 2022 til föstudagsins 7. janúar nk. Við hvetjum sérstaklega þá félagsmenn sem hafa lent í vændræðum með umsóknarformið og ekki náð að skila inn umsókn að hafa samband. Það má hafa samband við okkur með að senda tölvupóst á svfr@svfr.is eða senda …
Lesa meira Úthlutun 2022 – umsóknarfrestur framlengdur til 7. jan. nk.
Aukaaðalfundur Stangaveiðiféalgs Reykjavíkur verður haldinn 27. janúar 2022*. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18:00. Dagskrá fundarins verður birt á svfr.is þegar nær dregur. Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs. *með fyrirvara um sóttvarnarreglur
Á föstudaginn kemur, 31. desember, rennur út umsóknarfrestur vegna úthlutunar 2022. Það er því um að gera að vera ekki á síðustu stundu að sækja um ef það koma upp einhver vandræði með umsóknina. Við leggjum því til að þú nýtir þér kvöldið í kvöld til að skoða söluskrána, senda inn umsóknir fyrir þín uppáhalds …
Lesa meira Úthlutun 2022 – Umsóknarfrestur rennur út 31. des!
Á þessum tæpa degi sem hefur verið opið fyrir umsóknir hafa borist töluverður fjöldi umsókna sem sýnir mikinn áhuga félagsmanna. Hér eru nokkur atriði sem okkur langar að benda á og gott er að hafa í huga: Söluskrá Hún sýnir ekki alltaf undir ársvæðum öll þau holl sem eru í boði. Söluskránni er frekar ætlað …
Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Yfir hátíðarnar verður skrifstofan lokuð sem hér segir; 23. desember, fimmtudagur 24. desember, föstudagur 30. desember, fimmtudagur 31. desember, föstudagur
Í dag klukkan 18 opnum við fyrir umsóknir vegna úthlutunar veiðileyfa 2022 og er tilvalið að skoða fjölbreytt úrvalið og taka þátt. Þá birtist einnig ný söluskrá SVFR. Fátt er skemmtilegra og meira gefandi en að skella sér í veiði með góðum vinum í fallegu umhverfi. Til að sækja um og/eða skoða söluskrána ferðu á …