Löng helgarlokun hjá SVFR

Lokað verður á skrifstofu Stangaveiðifélags Reykjavíkur föstudaginn 29. júlí sem og á frídegi verslunarmanna 1. ágúst.

Fyrir almennar fyrirspurnir bendum við á netfangið [email protected].

Sé hins vegar um neyðartilfelli að ræða skal hringja í síma 821-3977.

Njótið helgarinnar og gangið hægt um gleðinnar dyr.

Strekktar línur,
Skrifstofan

By SVFR ritstjórn Fréttir