Umsögn SVFR vegna laga um lagareldi
SVFR lagði inn umsögn varðandi laga um lagereldi sem má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: 10. janúar 2024 Stangaveiðifélag Reykjavíkur 620269-3799 eru stærstu og elstu félagasamtök áhugamanna um stangaveiði á Ísland, stofnað 17. maí árið 1939. Fjöldi félagsmanna árið 2024 voru 3000. Efni: Umsögn um frumvarp til laga um lagareldi Yfirlýst markmið frumvarps …