By Ingimundur Bergsson

Jólablað Veiðimannsins

Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er nú kominn úr prentun og farinn í dreifingu til félagsmanna, sem munu fá ritið á næstu dögum. Í ritinu er ítarleg umfjöllun um sjókvíaeldi og mun teikningin á forsíðunni án vafa vekja athygli. Hún er eftir Gunnar Karlsson en innblásturinn er sóttur í plakat myndarinnar Jaws, sem kom út árið …

Lesa meira Jólablað Veiðimannsins

By SVFR ritstjórn

Úthlutun 2024 er hafin!

Úthlutun 2024 er hafin! Við höfum opnum fyrir umsóknir vegna úthlutunar veiðileyfa 2024 og því tilvalið að skoða fjölbreytt úrval veiðileyfa og sækja um. Þá birtist einnig ný söluskrá SVFR. Til að sækja um og/eða skoða söluskrána ferðu á forsíðu svfr.is en þar verður borði með hnappi sem kemur þér á umsóknarformið og er gott …

Lesa meira Úthlutun 2024 er hafin!

By Árni Kristinn Skúlason

Viðhorfskönnun SVFR

Kæru félagsmenn, Við á skrifstofu SVFR leggjum okkur fram við að mæta þörfum félagsmanna. Þess vegna viljum við heyra ykkar skoðanir á starfsemi og þjónustu félagsins. Okkur langar að vita hvað og hvar þið viljið veiða, hvað ykkur finnst um hitamál sem tengjast veiðisamfélaginu og ótal margt annað. Til að kanna hug félaga í SVFR …

Lesa meira Viðhorfskönnun SVFR

By Ingimundur Bergsson

Aukin veiðivarsla við Elliðaárnar!

SVFR hefur samið við Öryggismiðstöðina um aukið eftirlit við Elliðarárnar nú þegar hrygningatími laxins er í fullum gangi. Aukin umferð við árnar kallar á meira eftirlit og sérstaklega í ljósi þess að veiðiþjófnaður hefur aukist milli ára þá höfum við brugðið á það ráð að styðja við eftirlitið með þessu samkomulagi. Þrátt fyrir aukna veiðivörslu …

Lesa meira Aukin veiðivarsla við Elliðaárnar!

By Ingimundur Bergsson

Lækkun félagsgjalda!

Í dag sendum við út reikninga fyrir félagsgjöldum SVFR fyrir árið 2024 og ættu félagsmenn að fá reikning í dag á tölvupósti sem og kröfu í banka. Þeir sem ekki fá reikning í tölvupósti ættu að senda okkur tölvupóst með uppfærðu netfangi ef að það hefur breyst. Á síðsta aðalfundi félagsins sem haldinn var 23. …

Lesa meira Lækkun félagsgjalda!

By Hjörleifur Steinarsson

Forúthlutun veiðileyfa fyrir 2024

Forúthlutun formlega hafin Nú er úrvinnslu endurbókana að ljúka, þ.e.a.s. þeir sem áttu leyfi í sumar á svæðum og tímabilum sem er hægt að endurbóka hafi staðfest endurbókun sína.  Þá losnar alltaf eitthvað af stöngum og hollum hér og þar. Þá hefst í raun svokölluð forúthlutun þar sem við seljum stangir eða holl sem hafa …

Lesa meira Forúthlutun veiðileyfa fyrir 2024