Góð opnun í Sandánni
Sandá í Þistilfirði opnaði síðastliðinn laugardag, þann 24. júní, og var það vaskur hópur veiðimanna sem reið á vaðið. Gefum Eiði Péturssyni árnefndarformanni orðið: “Opnunarhollið í Sandá endaði á sjö lönduðum löxum, allt vel haldnir tveggja ára fiskar. Nokkrir misstir fiskar og m.a. tveir í alvöru Sandárstærð sem slitu sig frá flugum veiðimanna eftir ramma …